Fegurðarsamkeppnir hafa ætið notið mikilla vinsælda í heiminum og fengið mikla umfjöllun fjölmiðla. Með því að halda þessar keppnir er verið að gefa í skyn að hægt sé að mæla fegurð, að hægt sé að segja að ein stúlka sé fallegri en önnur. Það var haldið fyrstu formlegu fegurðarsamkeppnina á Íslandi árið 1930 og var hún á vegum þekkts sígarettuframleiðanda. Hún var kölluð Teofani samkeppnin eftir sígarettunum. Í þessari fyrstu keppni átti að sýna eins lítið hold og hægt var, það þótti bara...