Sælir huganotendur! Ég á við smá vandamál að stríða sem ég vona að þið getið hjálpað mér með. Þetta lýsir sér þannig að ef ég kveiki á tölvuni virkar hún sæmilega, aðeins hægari en hún á að vera en okay. Svo þegar ég fer í tölvuleik eða horfi á þátt/bíómynd eða einhvað á netinu þá froznar hún eftir svona 1-10min mjög random. En skrítni parturinn er að ef ég er með iTunes kveikt þá slöknar ekki á tónlistinni þó ég geti ekki gert neitt. :( Getur einhver hjálpað mér með þetta, jafnvel gefið mér...