Jæja, þar sem að ég er hættur að spila, þá ætlaði ég mér að eyða accountinum mínum(eða allavega láta þá hætta að taka útaf kreditkortinu), en það vill svo óheppilega til að ég kemst ekki inná Account Management, þessvegna vil ég spurja ykkur, er ekki sama password inná Account Management og inná accountinn í leiknum? Ef ekki, hvernig get ég reddað mér? (ég man ekki hvað ég skrifaði í spurningunni þarna og ég man heldur ekkert hvaða símanúmer eða e-mail ég skrifaði.) Er einhver leið til þess...