Fyrir þá sem gætu haft áhuga þá langar mig að koma þessu á framfæri: Þann 24 og 25 mars verður norrænt tengslamet myndað í Mengi, Reykjavík. Norræn tónlist, list og iðn - Norrænt tengslanet með tónlist, hönnun og handverk. Tengslanetið snýst um að mynda samvinnu milli fólks sem vinnur með tónlist, hljóðfærasmíði, list og handverk á norðurlöndunum. Við deilum vitneskju og tölum um nýja spennandi hluti til að smíða. Við höfum verið með tvo fundi hingað til, fyrst í Malmö í Svíþjóð, síðan í...