Það er ekki bara CS sem er að deyja, heldur líka competitive eSports á Íslandi yfir höfuð, imo. Ég man í “gömlu góðu dögunum”, s.s. 2003/4-2007, þá voru fullt af leikjum í gangi: ET, Quake 2, UT2004, Battlefield 1942, Call of Duty fyrsti leikurinn, DoD, Natural Selection var líka með ágætis community, og örugglega fleiri sem ég er að gleyma, leikir sem það var actually scrimmað í, en núna er þetta allt bara… dautt.. Og það sem eftir er er CS 1.6 ooooog búið(?), kannski SC2 en ég veit því...