Nú er mjög misjafnt hversu mikið menn hlaða í jeppana sína af aukabúnaði. Sumir láta CB stöðina duga á meðan aðrir fá sér GPS tengt í fartölvu með öllu sem því tilheyrir. Hvernig ætli þetta sé með okkur jeppamenn á huga, erum við almennt miklir tækja kallar eða látum við einfaldlega fjórhjóladrifið nægja?