já ég er nokkuð samála þér. En svona gerist í hita leiksins maður er pirraður, þreytur og þá veit maður stundum ekkert hvað maður gerir fyrir en eftir að maður er búinn að gera þetta. Eins og stendur í greininni segir hann að hann skammast sín fyrir þetta brot.