það fer nú bara eftir í hverskonar stuði ég er í. Ef mér langar að vinna þá er ég Arsenal eða eitthvað stórveldi en ef mér langar að fá smá spennu í þetta þá vel ég eitthvaðp lélegt lið en samt ekkert of lélegt lið. Er núna Arsenal og er ekki búinn að tapa leik í deildinni, vanna allan andskotan á fystatímabili.