ég hef nú eitthvað á móti innflytjendum. Þeir hafa ekki gert mér neitt ef mér minnir rétt, já fyrir utan það þegar maður er að spurja um eh í bónus og þeir svara manni ekki bara horfa á mann eins og einhvern fávita sem kann ekki pólsku. En þeir hafa gert helling af vinum mínum eh, t.d vinur minn var að vinna hjá mogganum að bera út og hann var rekinn því að einhver pólverji þurfti að fá vinnuna í staðinn! Síðan er þetta svona líka í bónus og fleira! Mér finsnt bara að það ætti að fækka...