Sjöundi og áttundibekkur í Garaðskóla voru í skíðaferð og það var gaman ég var í ferðinni það var ekki beint hægt að fara á bretti þarna nema einn dag en þann dag var þvílíkt stuð og við vorum á bretti allan þann dag. Kvöldvakan var skemmtileg og eftir hana þá ætluðum við í andaglas og sumir krakkarnir þarna fóru í það og nokkrir strákar ákváðu að hræða aðeins stelpurnar og fara niður í kjallara og taka rafmagnið af þegar þeir tóku það af öskruðu stelpurnar og hlupu upp í rúm. Daginn fyrir...