Ég las frétt, sem ég veit ekki hvar, þar sem forsetaframbjóðandi Repúblikana í BNA, McCain sagði að stríðið í Írak væri hörmungur en að hann væri á móti því að endurkalla herinn heim. Þarf snilling til að skilja hvað hann var að segja?! Þetta þýðir að þótt hann viti að stríðið er hörmungur, þ.a.l tapað, þá vill hann ekki stoppa hörmungana. Gæti verið að mér skjátlast en það er engin tilgangur að hafa her í Írak ef það hefur ekkert að gera, ef það er þar þá mun það reyna að gera sitt starf en...