Þetta eru kannski góðar fréttir,eins og desmond sagði. En trúarbrögð eru svo mikill hluti af okkar daglegu lífi, og hjá sumum hjá okkur sjálfum að það ætti að setja það í sér stað, s.s eins og það er deiglan, túngumál, dulspeki og annað. Ef maður vill vera mjög nákvæmur er ekki hægt að segja að trúarbrögð eru dulspeki eða heimspeki, vegna þess að það er t.d ekki dulspekið sem skapar trúna heldur trúin dulspekið. Trúarbragð er vísindi, mannréttindi, siðfræði, félagsfræði,heimspeki og allt sem...