Ég fékk þennan í pósti um daginn… Maður nokkur var í leigubíl og pikkar í öxlina á bílstjóranum til þess að spyrja hann spurningar. Leigubílstjórinn öskrar upp yfir sig, missir stjórn á bílnum, næstum því búinn að keyra í veg fyrir strætó, fer upp á gangstétt og stoppar örfáum sentímetrum frá búðarglugga. Í nokkrar sec. er allt hljótt í bílnum. Síðan segir bílstjórinn: “Heyrðu félagi, þetta skaltu aldrei gera aftur. Þú hræddir næstum úr mér líftóruna!” Farþeganum er illa brugðið en segir að...