ég á Arctic White fender strat sem er svona rjóma hvítur, eða svona smá hvítur og aðeins gulur, nema, hvað mér finnst hann flottur þannig en hann er alltaf að verða gulri með aldrinum, ég hef átt hann síðan í sumar. spá í hvað sé hægt að gera í því til að stoppa þetta eða lýsan aðeins upp.