Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

íslenskur public server sem þig getið prufað (12 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum
nonesenze.simnet.is:27015 admin mod t.d. bet, bounty, warmup timer, only auto team, 150 ping autokick … og allskonar sniðugt drasl Bætt við 13. nóvember 2007 - 12:56 já og það er zblock, til að halda haxi í minimum, er að setja upp rate change svo allir verði með sama rate

fólk átta sig (9 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum
sorry póstaði þessu á öðrum þræði en á sennilega á heima á sér þræði hérna, ég fór í tölvu bróðir kærustu minnar og reyndi að spila þar og það var ÓGEÐSLEGT! setti net_graph 3 á og tók eftir mikklu ógleði þar, stillti leikinn cl_updaterate og allt það og það varð mikklu betra náði allavegaí þessi “lame” 33kbs sem simnet public hefur upp á að bjóða og það var ALLT ANNAÐ AÐ SPILA, ég mæli með að simnet hafi script sem setur ákveðið rate fyrir alla eða lagar fyrir þá sem spila á simnet, ekki...

í leit af góðum admin (1 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég bjó til server sem var ætlaður fyrir public og mig vantar admin á hann því ég hef ekki tíma fyrir það, hann verður sennilega ekki eins vinsæll og simnet sem allir þekkja en hann verður online allavega 24/7 og ég mun bara gera hann betri með tímanum 75 tick þannig að allt er fljótara að ske á honum en simnet en ef einhver hefur áhuga endinlega senda mér álit ég stranglega ignora fólk sem ég tel ekki hafa það sem þarf þannig ekki allir búast við svari

skoðið þetta!!! tickrate (17 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Counter Strike Source Tickrate Many people are baffled, or at least very much confused when it comes to purchasing a server or playing on a server and finding out that there are different tickrates. The majority of gamers will know that the higher is better, but, what actually is tickrate on a games server? I have been in the gaming industry for a very long time and have advised people on what the difference between one server is and another, with regards to tickrate, but explaining the...

nýr server (6 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
endinlega prufið serverinn minn, address er konni.mofo.com:27015 hann er með mani admin mod og er 75 tickrate, ég vill sjá hvort fólk fíli þennann server sem veltur á því hvort hann verði online eða ekki, tek við hugmyndum um ný möpp og stillingar til athugunar Bætt við 23. júní 2007 - 23:49 það eru alltaf 4 botar inni en þegar einn keumur inn þá fer einn bot og þegar 4 menn eru inni eru enginn bot automatic.. þannig að það er alltaf 4 manna leikur ALLTAF inni

simnet server abuse (69 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ok stressi fékk simnet servarana en það hafa margir fengið þetta með honum greinilega og eru að misnota þetta eins og t.d. kicka fólki útaf bull ástæðum og eins og ég þekki bara ganga of vel, fólki fyrir að spawn campa þegar allir aðrir eru að gera það sama nema þú ert með hæðsta score, bara bull, stressi er fínn en þessir félagar hans eru bara abusers og ég legg til að við sem notendur simnet legjum kvörtun á móti þessu hér eða í 8007000 til að laga þetta takk fyrir (gerið simnet aftur að...

tímabundinn vent server (9 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
er að skoða vent server dæmið þið getið ef þið viljið notað public á mínu vent og séð hvort þið fílið fílið ekki eða bara gagrína hann 212.30.223.61 default port ekkert password

error update (2 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
hvað er málið ég get update-að upp í 99% svo kemur “steam not available at he moment please try later” og tölvan hliðiná mér er í css… hvað er málið veit einhver hvað gæti verið að ske????

scrim server (7 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég er með server sem er með rank, statsme, votemap, nextmap og allt það quake hljóðum ef þú vilt og damage report, hann var public en það fóru svo fáir á hann … simnet hráir er víst íslenka vinsældin svo hann er scrim server núna 213.181.102.213:27015 [One Clan] : Scrim Server fá password á nonesenze@mitt.is ætla skoða hvernig þetta gengur, ef vel þá verður serverinn perm scrim serve

S.O.B server (14 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hæ ég gerði S.O.B. serverinn, ég er að spá í hvernig server fólk vill hafa endilega koma með koment um stillingar eða hvað ykkur fynnst eiga að vera eða ekki vera…t.d. quake sound damage report spec view round time … bara eitthvað comment ;)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok