thevoid: Þú komst upp um þig þegar þú sagðir ,,…en það er bar ímyndun í mér.“, þú varst að ímynda þér heimin án þín sem þýðir að þú hafir verið í þeim heimi (að ímynda þér) Sálin er bara hugtak sem ég nota, ekkert fastmótað, flestir skilja bara hvað maður á við þegar ég segi sál. ÉG meina samt ekki sál í þessum venjulega skilningi, þú getur allt eins sagt andi, kjarni, hugurinn, það sem gerir þig að þér. Bara hugtak, eins og sjórinn er hugtak yfir allt vatnið undir sjávarmáli, sjórin er ekki...