Það er mesta blekking allra tíma að blaðmenn séu hlutlausir. Þeir halda það allir sjálfir, því er ekki að neita, að þeir séu voða hlutlausir og með almennar og dæmigerðar skoðanir. En staðreyndin er einfaldlega önnur. Það getur engin fjallað um eitt né neitt nema í gegnum þau gleraugu heimsmyndar sem hver og einn hefur tamið sér. Það er vissulega kjörorð blaðamanna að slíkt eigi ekki að viðgangast, og allt traust á fjölmiðlum byggist á þessari hlutleysi þeirra, en þeir eru nú margir samt sem...