Já við erum tveir strákar sem spila á gítar og trommur og óskum eftir fólki í hljómsveit smá reynsla æskileg þar sem báðir erum búnir að spila í þónokkuð mörg ár,við erum báðir 16 ára erum með allveg ágætis aðstöðu með slatta af græjum. Við hlustum á The Kills,SigurRós,Brian Eno,Sufjan Stevensen,Bonnie Prince billy,Slowblow,Múm og svona flest sem telst vera indie.smá stoner líka. erum samt að leita eftir fólki í svona indie ambient sveit,,., Já líka ef það er einhver sem spilar á víbrafón...