já gaman gaman hér er mín fyrsta grein á /rokk svo að ef að það er eitthvað sem má laga þá má alveg segja mér frá því en ekki samt með einhverjum skítköstum. Thrice spilar amerískt tilrauna hardcore rokk með smá áhrifum af pönki, meðlimir sveitarinnar eru: #Eddie Breckenridge - bassi, söngur #Riley Breckenridge - trommur #Dustin Kensrue - gítar, söngur #Teppei Teranishi - gítar, söngur. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í Irvine californíu. Árið 1999 gáfu þeir sjálfir út sína fyrstu plötu...