Ætla ekki að hafa þetta langt. Ég hef ekki verið lengi hérna á huga, en á þessum stutta tíma, þá er áberandi ákveðið fólk sem á sérstakt hrós skilið fyrir að koma með umræður á málefnalegann hátt, án þess að vera með kjaft og óvirðingu við andstæðinga sína. (ég ekki talinn með hehe) thossi, czar, kokus og thulesol, fram til þessa, þá hafið þið verið, að mínu mati, mest áberandi hvað þetta varðar, og tek ég ofan fyrir ykkur. Finnst að fleiri mættu taka upp samskonar hætti (ég með talinn ;)). -Nifheim