Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Richard Stallman til Íslands (0 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 11 mánuðum
RMS er væntanlegur til Íslands núna á vegum RGLUG og heldur hann fyrirlestra 10. og 11. janúar. Söfnun er í gangi fyri komu Stallmans http://www.rglug.org/stallman.html . Sjá póstlista RGLUG fyrir frekari upplýsingar: http://www.rglug.org/postlisti.html .

Skóli (0 álit)

í Skóli fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það voru nú ekki allir sáttir við samræmdaprófið í stærðfræði sem Fallmatsstofnun sá um…

Linux (0 álit)

í Linux fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Bill á nú skilið gott spark í rassinn.

Fyrsta óháða forritunarkeppni huga.is/forritun '03 (22 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Elsku hugaforritarakrúttinn mín, Dálítið hefur verið rætt hérna á hugi.is/forritun um að það vanti forritunarkeppni og því hef ég boðið mig fram til að halda eina slíka. Hérna ætla ég aðeins að segja frá henni án þess að gera nákvæmlega grein fyrir því um hvað hún snýst svo þið getið komið með einhver viðbrögð áður en hún hefst, sem er líklega á fimmtudaginn kl. 20:00. Keppnin felst í því að búa til forrit (!), sem spilar borðspil. Forritið yrði síðan látið keppa við forritin sem aðrir...

Ég skal halda ykkur forritunarkeppni. (3 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég skal sjá um forritunarkeppni fyrir ykkur huga.is/forritara. Þessi keppni mun felast í því að búa til forrit sem keppir við hin forritin í ákveðnum, frekar einföldum borðleik (ekki skák!!). Öll umgjörð er i höndum aðalforrits (sem eg er buinn að skrifa) svo aðeins þarfa að forrita lógíkina. Engir gluggar eða neitt visual output. Ég held að svona keppni sé hentug því hún snýst um að gera forritið sem _er_ best. Ekki forrit sem einhverjum _finnst vera_ best. Ég set ákveðnar reglur: 1....

Howto: giFT með FastTrack networkinu (Kazaa) (4 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hér eru smá leiðbeiningar um hvernig á að nota giFT með FastTrack networkinu, því sama og Kazaa er á, stærsta file-sharing networki heims. $ táknar skel notandans sem ætlar að nota giFT-FastTrack. # táknar root skel. 1) $ cvs -d:pserver:anonymous@cvs.gift.sf.net:/cvsroot/gift login $ cvs -z3 -d:pserver:anonymous@cvs.gift.sf.net:/cvsroot/gift co giFT 2) $ cd giFT $ cvs -d:pserver:anonymous@cvs.gift-fasttrack.berlios.de:/cvsroot/gift-fasttrack login $ cvs -z3...

Knoppix mirrorinn er kominn til landsins! (6 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Náið ykkur í eintak á ftp://ftp.rhnet.is/pub/knoppix/ og kynnist þessari frábæru linux útgáfu.

Knoppix - Linux beint af geisladisknum. (34 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Knoppix er “Live” Linux útgáfa, byggð á Debian, sem keyrir beint upp af 700mb geisladiski með fjöldann allan af forritum og tólum til hvers konar vinnslu. Einn helsti styrkleiki útgáfunnar er sérstaklega öflug sjálfvirk vélbúnaðargreining (automatic hardware detection), þ.e. Knoppix þekkir stóran hóp vélbúnaðar og setur upp réttu reklana sjálfvirkt. Vegna sérstakrar “on-the-fly” þjöppunar inniheldur diskurinn um 1.8gb af forritum sem hægt er að keyra beint upp. Meðal þess sem má finna er KDE...

Hvor á meiri heiður skilinn: (0 álit)

í Apple fyrir 22 árum

Nýir Nvidia driverar komnir! (1 álit)

í Linux fyrir 22 árum
http://www.nvidia.com/view.asp?IO=linux_display_ia32_1.0-4191 Andrew Fear, product manager for NVIDIA, says that each new driver is built to support every processor that NVIDIA makes. “Since it is unified, we can share 95% of our code very easily between operating systems,” says Fear. “You can get all the features on every OS, with full performance and stable operation.” úúú

Ísland ofarlega (miðað við höfðatölu). (1 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Linux er mjög vinsælt á Íslandi miðað við höfðatölu, t.d. er Ísland í 5. sæti í hits/population á distrowatch.com (http://www.distrowatch.com/stats.php) og í 4. á Linux Counter notendum (http://counter.li.org/reports/short.php) “Ísland, bezt í heimi!”

Mozilla 1.0 gefinn út. (13 álit)

í Netið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nú loks eftir fjögur ár hefur Mozilla 1.0 verið opinberlega gefinn út. Mozilla samanstendur af vafranum sjálfum, póst forriti og fréttalesara, irc forriti og composer forrit til að gera vefsíður. Auk þess er vafrinn fullur af allskonar skemmtilegu dóti eins og pop-up blocki og tabs þar sem hægt er að opna margar síður inni í einum glugga (líkt og í Opera). Mozilla kom fyrst á sjónarsviðið 1998 þegar Netscape gaf út kóðan af Netscape Communicator. Þetta nýttu Netscape sér svo síðar með 6.x...

TuxRacer 1.1 demo (0 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég ætla bara að benda fólki á það að TuxRacer demó er komið og hægt að nálgast á tuxracer heimasíðunni, http://www.tuxracer.com/index.php?page=downloads.php

GTK í windows (2 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég á í vandræðum með að porta gtk forriti yfir í windows. Það lengsta sem ég hef komist er að nota cygwin og allt gengur vel þar til að linka á saman object skrárnar. Er einhverjum sem hefur tekist þetta og væri til í að miðla þekkingu sinni?

Windows XP á íslensku vs. Windows XP á ensku (0 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 1 mánuði
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok