Ég á alla Sims1 leikina og hef spilað þá í fartölvunni minni og ekkert vandarmál. Leikurinn verður reyndar mjög hægur. Núna er ég búin að un-installa Sims 1 og setja Sims 2 inn í tölvunna en tölvan verður svo hæg að það tekur heila eilífð að fá simsana til að gera eitthvað, og stundum frýs tölvan algjörlega í nokkrar mín. Ég veit ekki alveg hvað er hægt að gera. Tölvan er 2ára, Intel Pentium 4, 1.7 ghz, DirectX 9.0c.. 8x hraða drif, held það sé 64 eitthvað skjákort. Allaveganna hefur hún...