Þann 19.Desember tók Íslenskur þjálfari að nafni Árni Helgason við Hull City, sem þá var í síðasta sæti í annari deild í Englandi. Hans fyrsti leikur var á móti Barnsley, sem var í fyrsta sæti, og töpuðu honum 3:0. Þá létu stuðningsmenn liðsins óánægju sína í ljós í fjölmiðlum. Við þetta óx ákveni hins þrjátíu og fimm ára Árna um að halda liðinu uppi, ef ekki að koma þeim í fyrstu deild. Þeir fengu tvo íslenska leikmenn um veturinn til liðsins, en það voru þeir Emil Hallfreðsson úr FH og...