sælt veri fólkið… ok ég er í smá vanda hérna… fyrir rúmum mánuði síðan, næstum tveim, þá hætti kærastan mín með mér. stelpa sem ég elska af öllu hjarta og hef gert lengi, áður en við byrjuðum saman. Ok. Ég var gjörsamlega í rusli eftir þessi sambandsslit, er búinn að vera að berjast við þunglyndi í nokkur ár og virtist vera að ná stjórn á því. málin standa þannig núna, ég elska hana en af öllu hjarta, geri hvað sem er fyrir hana, erum góðir vinir og allt það…. ég er búinn að vera að drepast...