daginn, ég var að velta fyrir mér hver þið telduð vera “Góður” hiti á t.d skjákorti og örgjörva Viftan á skjákortinu minu(6600 GT) sprakk og ég keyfti einhverja skjákortsviftu til að blása á kortið en hitinn er alltaf á bilinu 55°c+(í eingri vinsla) yfir í 65°c+ í fullri vinslu ég prufaði líka að festa viftu aftan á kortið en það virðist breyta litlu. Örgjörvinn hjá mér er aftur á móti í 45°c ( held að 30-50 sé venjulegt) annars veit ég ekki mikið um þetta en það væri indælt ef einhver gæti...