Ég var að fá PC gamer blaðið mitt fyrir stuttu og rakst ég á top 10 games 2004 og þar var 1 leikur sem ég hafði aldrei heirt eða séð áður, Guild wars. Þeir sem eru á bak við þennan leik eru developarnir sem hættu hjá blizzard og höfðu gert leikja seríurnar starcraft, warcraft og diablo. Hér er leikur á ferðinni sem mér líst helvíti vel á þar að seigja: graffíkin flottari en í HL-2, pvp, lítið að lvla og instant travel fyrir t.d. quests (ekki eiða longum tíma bara hlaupa). Checkið þennan leik...