Hérna er nýji bassinn minn, ég er því miður ekki með betri mynd af honum þannig að ég skellti bara einu stykki stock mynd af www.spectorbass.com Hann er með. EMG-SSD Passive neck og bridge pickuppum. Basswood body-i. Bolt on háls og 34" scale háls. fínasti bassi og mæli með honum til allra sem eru að leita af nýjum bassa á 20-35 þúsund.