Hitt Húsið ætlar að vera með jólamarkað í desember þar sem fólki á aldrinum 16-25 ára gefst færi á að selja handverk sitt. Það getur verið hvað sem er, hvort sem er tónlist sem það er að gera á einhverju formati, strigar t.d. málverk, graff verk o.sfrv., hönnun á fötum, skartgripum, spöngum, fylgihlutum o.fl. o.fl. Sum sé ef þú ert að gera eitthvað skapandi og vilt koma því á framfæri og jafnvel fá smá pening fyrir verkin þín þá endilega sendu tölvupóst á hitthusid@hitthusid.is Sú hugmynd...