Halló. Ég keypti mér tölvu fyrir u.þ.b 2-3 árum og hefur hún alltaf virkað vel. Núna síðastliðinn Maí gerðist einhvað ókunnugt mér, tölvan slökkti á sér uppúr þurru ?!?! ég hélt að þetta væri bara einhvað í snúrunum,svo að ég tók þær úr sambandi, skipti um fjöltengi o.s.f Enn þetta hélt áfram, uppúr þurru slökkti hún á sér, þetta gæti verið eftir 15 mín, 5 klst, eða sólarhring. Ég hélt að þetta væri viftan en það var skipt um viftu hálfu ári fyrr og allt virkaði vel þá. og nú spyr ég ykkur,...