Nú nýlega var fréttamynd ársins 2003 valin í árlegri samkeppni World Press Photo. Í þetta sinn varð fyrir valinu mynd af Íröskum stríðsfanga og syni hans í fangabúðum bandaríkjahers. Myndin, sem að franski ljósmyndarinn Jean-Marc Bouju, sýnir það þegar að maður sem að Bandaríkjaher hafði tekið til fanga fékk að faðma 4 ára son sinn, sem að einnig var í fangabúðunum. Nú hugsa kannski einhverjir með sér, hvað hefur þetta með stjórnmál að gera og er það kannski skiljanlegt. Ástæðan fyrir því að...