Þer eru ekki foreldrar sem stytta utivistar tíma okkar það er bæjarstjórn sem tekur ákvörðun um það (allavega i mínu tilfelli) það á ekki við um alla sem fara út að lenda i slag,drekka,reykja eða eitthvað þessu líkt það er einstaklingsbundið en því miður getur hópur haft sterk áhrif á aðra og þess vegna lenda margir í rugli sem þeir gætu sloppið við en bara af því að þeir þurfa að falla í hópinn bitnar það á ókkur og festist einnig sá orðstír við unglinga að þeir séu í rugli en það er ekki...