Ég er búin að æfa glímu núna í 6 ár og ég skal segja þér það að ég þarf að æta í að minnsta kosti 5 í viðbót til þess að geta keppt á toppnum. Treystu mér þú getur notað þetta í sjálfsvörn, það hefur allavega sannað sig í mínu tilfelli. Ég skora á sem flesta til þess að kynna sér glímu og prófa. Ég veit ekki um neinn sem hefur æft og hefur e-ð slæmt um hana að segja.