Mig langar að skrifa smá pistil um glímu vegna þess að ég hef oft fengið að heyra að þetta sé hommalegt, dans, gamaldags og ekkert mál. Glíma hefur verið til frá örofi alda og það vita þeir sem lesið hafa fornsögur s.s Grettissögu, þá var glíman mun frábrugðnari því sem hún er í dag, þá var ekki notast við belti og menn notuðu einskonar lausatök, þótt þetta hafi ekki verið líkt þeirri glímu sem við þekkjum í dag var þetta bara byrjunin á þróun íþrótarinnar. Þessvegna er þessi íþrótt...