Var að lesa þráðin hérna neðar sem er um munin á kristilegri fermingu og borgaralegri.. og vá.. held ég hafi aldrei séð svona mikið um fordóma og fáfræði áður >.< Ég vissi alveg að það væri eikkvað um að fólk væri ekki sátt með borgaralega fermingu, en hélt að það væru bara mest eldra fólk sem er mjög íhaldssamt. Ég fermdist sjálf borgaralega, en það munaði litlu að ég hefði fermst í kirku og logið að ég trúði á guð, vegna akkurat þessa fólks sem er að bölva þessu og sjá kristna...