Eru eitthverjar líkir á því að komast inn í MS ef maður sækir um hann í 2. sæti, og ég kemmst ekki inn í þann skóla sem ég setti í fyrsta? Í stærðfræði, enku, dönsku og íslensku er ég með 7 í meðaleinkun og með öllu á lokaeinnkunnarblaðinu er ég með 8,2 í meðaleinkunn. 7,5 í líffræði og 8 í eðlisfræði. (ætla á náttúrufræði braut)