Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Patchar á innlendu downloadi (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Halló. Mig langaði að forvitnast um hvort http://files.lanmot.is/index/wow~~~ patcha síðan væri ekki að virka hjá einhverjum öðrum en mér? Og ef svo er, gæti ég nálgast patchana einhversstaðar annarsstaðar?

What the... (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
o_O

Myndir (14 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég er í smá vandræðum. Mig vantar mynd af nýju grímunni sem trommuleikarinn í Slipknot, Joey, er að nota í dag. Er að gera plakat fyrir litla frænda minn og þarf þetta í eins hárri upplausn og mögulegt er. Reyndi google, en var ekki að finna neitt nema eldri grímur (það skiptir að sjálfsögðu höfuð máli að vera með rétta grímu :) Lumið þið nokkuð á linkum sem gætu hjálpað mér?

Forgotten Lores - Fíling (11 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég var að útskrifast úr Myndlistaskólanum á Akureyri og gerði myndband við lagið ‘Fíling’ af ‘Frá Heimsenda’ plötu Forgotten Lores. Myndbandið er í svokölluðum motion typography stíl og hentaði hip hop vel til verksins. Hérna er svo myndbandið: http://youtube.com/watch?v=kwWUmdzgt3c

File Transfer: Frá Mac OSX (10.4.11) yfir á Window Vista Ultimate 64-bit (10 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Sælir Windows menn og konur. Ég hef átt iMac í að verða 3 ár núna og var að fjárfesta í nýrri PC tölvu. Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig væri best fyrir mig að flytja skrár af iMacanum yfir á PC tölvuna. Þetta er talsvert magn af allskyns skrám sem að bæði stýrikerfin, að mér skilst, ættu að geta lesið, þ.e.a.s: video, tónlist, ritvinnsluskrár, Adobe skrár (AI PS DW og FL) og fleira í þeim dúr. Ég er með 750GB flakkara sem að ég hafði hugsað mér að nota en hef þá velt fyrir mér hvort...

Sprettur (20 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sælt veri fólkið. Ég var að velta fyrir mér hvort að einhver byggi svo vel að eiga textann við lagið ‘Sprettur’ með Forgotten Lores. Takk fyrir.

Reglur um ljóð og rímur. (0 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sæl veriði. Ég hef verið að velta fyrir mér hvort að það sé hægt að nálgast reglurnar sem að manni voru kenndar í grunnskóla einhversstaðar á netinu, bara svona til að renna aðeins yfir þetta aftur og sjá hvort að maður getir ekki reynt að gera eitthvað :) Takk :)

Pantera (15 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jæja, hérna er mitt fyrsta tattoo, 7 ára gamalt. Ekkert sérstaklega vel gert eða merkilegt kannski, en ég fíla það samt :)

The Stoppable Force þarf ÞIG! (126 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sælt veri fólkið. Fyrir þá sem ekki vita er The Stoppable Force guild saman sett af megninu til af íslendingum á servernum Bronzebeard Alliance megin. Við höfum gengið í gegnum ýmislegt í líftíma guildsins en ætlum okkur að halda ótrauð áfram og verða eitt af topp raid guildunum á okkar server. Við erum löngu búin með Karazhan og allt sem að fyrirfinnst í þar og erum byrjuð á 25 manna raidum. High King Maulgar er dauður og núna vantar okkur fleira fólk sem hefur áhuga og metnað í að halda...

The Stoppable Force: Onwards (25 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jæja við erum búin með Karazhan og ákváðum að gera nýja mynd á frontið okkar, thestoppableforce.com og þetta er útkoman.

The Stoppable Force: Onwards (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
10. júní kláraði The Stoppable Force Karazhan, eftir að hafa farið í 20 skipti. Þegar að raidið byrjaði kvöldið 10., vorum við með níu manns, þar af tvo healera, priest of paladin. Við vorum frekar svartsýn á að geta gert nokkuð þetta kvöld þar sem að tveir bossar voru eftir og ósigraðir, Netherspite og Nigthbane. Við ákváðum því að prófa að kíkja í kjallarann og kíkja á þennan Animal Boss sem að allir hafa verið að hlægja yfir. Við hreinsuðum kjallarann og þá kom leðurblöku bossinn og við...

Nossinyer (24 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hérna er rogueinn minn 20. maí. Verst hvað ofnhanskinn er ljótur greyið :)

The Stoppable Force: Karazhan (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
The Stoppable Force er að megninu til íslenskt guild, þannig að við ákváðum að sækjast eftir að fá að skrifa í þennan kubb. The Stoppable Force var stofnað af nokkrum vinum sem að kynntust í gegnum WoW og hafa spilað saman í 1-2 ár, bæði á Shadowsong og Laughing Skull EU. Við áttum frekar erfitt uppdráttar með að manna okkur til að komast í Karazhan og vorum því búin að hanga í dágóðastund í heroics þangað til að við vorum komin með fullskipaðan hóp til að takast á við Karazhan, sá hópur...

Vil bara minna á... (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
http://www.hugi.is/blizzard/threads.php?page=view&contentId=4831007 Við erum líka komin með nýtt url: http://www.thestoppableforce.com :) Bætt við 28. apríl 2007 - 02:21 http://www.thestoppableforce.com/forum doh :)

The Stoppable Force (31 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jæja. Við erum að recruita fólk í guildið okkar sem er alliance megin á Bronzebeard EU sem er PvE server. Aldurstakmarkið er 18 ár og viðkomandi þarf að geta tjáð sig á ensku, bæði skrifandi og talandi. Attunements Að vera revered/attuned við amk 3 af 5 heroic mode instances - Honor Hold, Cenarion Expedition, Keepers of Time, Sha'tar og Lower City. Einnig við Karazhan. Vera með Ventrilo installað, en mic er ekki nauðsyn. Um þig - Aldur: Hvenær getur þú raidað (hvaða tími hentar þér best): Um...

mystic: UI (45 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hérna er mitt UI. Ég reyni að nota sem minnst af addons, CT mod, Perl Classic Unit Frames og KTM Threatmeter er það helsta minnir mig.

Myndir: UI (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég var að velta fyrir mér hvort að það gæti ekki orðið skemmtilegt að hver og einn mundi senda inn sitt UI, taka bara screenshot og senda það inn eins og það kemur af kúnni, hvort sem að þú spilar í fullscreen eða í window mode. Smá pæling svona til að hrista upp í myndasafninu og umræðunni aðeins ;)

Nossinyer (37 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er rogueinn minn, Nossinyer. Var að eignast þennan mount og var að fljúga í Blade's Edge og þá kom þessi ágætis bakgrunnur þannig að ég ákvað að smella af einni.

Akureyringar (95 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Jæja, ég var að velta fyrir mér hversu margir við værum að spila þennan leik, og á hvaða server. Sennilega ekki allir að nota huga, en mig langar að sjá hverjir amk. Ég er bæði á Laughing Skull, þar með lvl 58 rogue sem heitir Caid og svo á Bronzebeard með lvl 60 mage sem að heitir Tessette, báðir alliance og báðir human.

Funter & Hordehunter: Rerun (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jæja ég var að gramsa aðeins í myndunum hérna á Huga og fann eina gamla þegar að ég sendi inn mynd af þáverandi twinkinum mínum. Mikið vatn runnið til sjávar síðan og hann orðinn lvl 37 þegar að þetta er skrifað, ákvað að senda inn eitt screenshot svona midway áður en ég hendist á toppinn, hvort sem það verður 60 eða 70 :)

30ish (26 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já ég er kominn á 32 með Hunterinn minn og ég er að leita að einhverju öðru svæði en Stranglethorn Vale til að questa í þar sem að ég er á pvp server. Er búinn að prófa Arathi Highlands, Desolace og Hillsbrad Foothills og þar eru quest sem að eru 35+. Er ég að gleyma einhverju svæði?

Shimmering Flats farming (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er orðinn svolítið leiður á leiknum en það er alltaf gott að setjast niður og ganka og finna nýjar leiðir til að fara í taugarnar á hinum aðilanum. Þennan sheepaði ég í c.a. klukkutíma og hann varð svo leiður á þessu að hann fékk sér speed potion eftir þessa mynd og hljóp inn í hóp af mobs til að drepast. Ég drap þá alla og sheepaði hann í svona 20 mín í viðbót og loggaði síðan.

Tessette (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hérna er mynd af mageinum mínum þegar að hún var á túr í Stormwind um daginn. :> Annars var þetta ótrúlegt Strat run, menn alltaf að fara og warlockarnir busy við að summona nýja playera. Notaði tæki færði og smellt smá myndum af kvikindinu…

Crystal water and you! (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
http://media.putfile.com/Crystal-Water-and-You Eittvað sem sumir ættu að hafa í huga.

Ahh, it's good to have land... (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Fór aðeins að skoða mig um eftir að hafa lesið bæði hérna og á erlendum spjallkorkum um leynda staði í leiknum. Ironforge er náttúrulega ekkert leyndur staður, en kannski þessi hluti af borginni kannski illfær fyrir flesta classa. Endilega komið með einhverjar fleiri hugmyndir af stöðum sem hægt að er heimsækja, þetta er algjör snilld. Ég var hinsvegar að reyna að senda þessa mynd inn í myndasafnið en það koma alltaf einhver frábær villa sem að ég nennti ekki alveg að takast á við. Hérna er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok