Elskulegu tölvunördar, mig vantar hjálp. Tölvan mín er u.þ.b. látin og ég verð víst að fá mér nýja fyrir skólann. Spurningin er, eru einhver merki betri en önnur? Ég vil ekki Apple, það er dýrt og flókið. Eru svona tölvur, þessar í ódýrari kantinum, ekki ágætar? http://www.elko.is/tolvuvorur/tolvur/fartolvur/toshiba/ Ég veit að ég á að forðast Windows Vista, hvað fleira á maður að forðast? Og að hverju á maður að leita? Tak :)