málið er þannig að ég keypti mér móðurborð,skjakort og vinnsluminni um dagin í kassan minn og er að lenda í því núna að það poppar upp svona gluggi um að skjákortið mitt sé ekki að fá nóg rafmagn ég er með 550w aflgjafa :S en eins og stendur þá er ég með þetta í tölvuni (held þetta se rétt) —> *(intel(R)Core(TM)Duo CPU, E8400@ 3.00ghz, 3.00Ghz , 3,25,Gb RAM) "skrifad uppur system properties ;S og gforce 9800gt 1gb.* endilega ef e-h hefur vit á þessu hvort aflgjafin eigi að höndla þetta vel...