Hvernig vilja stjörnumerkin hafa matinn sinn? lestu um það hér fyrir neðan ;) Hrúturinn Hrúturinn vill fjölbreytni og ef þú býður honum í boð er sniðugt að vera með hlaðborð eða bjóða upp á fullt af forréttum. Eldmerki vilja mat sem er vel kryddaður. Hrúturinn þolir ekki daufan mat og vill bæta kryddi út í matinn, eins og basil, kanil og karrý. Mundu þegar að þú eldar handa hrút, því sterkara-því betra. Nautið Nautið vill sætan mat og líkar múskat og kanill og þess háttar. Jarðmerki vilja...