offita hefur fjölgast töluvert síðustu 10 árin. um það bil 1 af hverjum 5 börnum í bandaríkjunum er með offitu eða er of feitt, og þeim fjölgar með hverju ári. Á íslandi er minna um offitu barna en talið er að íslensk börn séu með þeim þyngstu í Evrópu. Börn með offitu sleppa frekar við sjúkdóma heldur en fullorðnir offitusjúklingar, en ef börn eru með offitu, geta þau haldi henni sem unglingar og þar til þeir verða fullornir, og fengið sjúkdóma þá t.d. einhverja tegund af krabbameini,...