Já ég ætla nú bara að skrifa grein um bandið Nirvana. Og mitt álit að því bandi. Nirvana gaf út sinn fyrsta singul árið 1987 og lagið hét Love Buzz. Árið 1989 gáfu þeir út diskinn Bleach, og var sá diskur ekta rokk og voru lög þar eins og Negative Creep, Floyd the Barber, about a girl, scoff o.f.l. Árið 1991 þegar þeir gáfu út diskinn Nevermind þá fannst mér að þeir voru komnir út í hálfgjört popp, lög eins og smells like teen spirit, Lithium, come as you are, In bloom, Breed voru stærstu...