Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

musica
musica Notandi frá fornöld 18 stig

Rómantík, ást og bíómyndir (10 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fyrsta fullyrðing: Mér finnst að það eigi að banna rómantískar gamanmyndir! (Nei, djók… kannski ekki alveg banna þær) Í bíómyndunum smellur fólk instantly saman. Á fimm mínútum veit það að það langar að eyða ævinni saman og hleypur svo á brott til Las Vegas og giftir sig. Nú svo er hin klisjan að þau þoli ekki hvort annað í byrjun en svo while working late in the office… tilneydd náttúrulega því þau þola ekki hvort annað… þá gerist eitthvað og þau smella instantly saman og uppgötva bæði (eða...

Söngkonu vantar hljómborðsleikara!!!! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mig vantar hljómborðsleikara til að stefna á dinner og veislugeirann með. Ég er 22 ára búin að læra eitthvað. Hef mest gaman af Soul/Jazz/Blues/Motown/Funk dæminu. Finnst gaman að djassa og blúsa upp þekkt popplög til dæmis. Best væri ef þú værir lengra kominn og átt gott með að improvisa soldið. Áhugasamir endilega sendið mér póst hér á huga. Segið pínu frá ykkur og hvernig ég get haft samband.

Feedback óskast!!! Gullfiskar í stórum kúlulaga búrum... manneskjulegt eða ómanneskjulegt?? (3 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þannig er að mig langar svo að fá mér gullfisk og hafa í RISAstóru koníaksglasi sem ég á sem er eins og þau sem seld eru í gæludýraverslunum. En mér og betri helmingnum virðist greina á um hvort það sé ómanneskjulegt að geyma fisk í þess háttar búrum. Hafið þið skoðun á þessu? Vitið þið hvort það sé eitthvað verra fyrir fiskinn að vera í búri með þessu lagi? Ég kæri mig nottlega ekki um að fara að kaupa eitthvað grey til að pína það. En maður hefur séð þetta svo margoft að hafa fiska í kúlum...

Söngkona leitar að undirleikara (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Unga söngkonu vantar undirleikara til að spila undir í veislum o.þ.h. Þarf að geta spilað allt milli himins og jarðar.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok