ég er byrjuð í ræktinni og er á prógrammi 4 sinnum í viku og fer svo þegar ég vil bara, og búin að taka mataræði í gegn og alles. eruði með einhver tips um hvað er virkilega góð brennsla, þarf helst að missa 15 kíló, hvað er svona raunhæfur tími til að missa það? langar voðalega að vera komin í fínt form fyrir sumarið, en ég geri mér vel grein fyrir því að ég er örugglega ekki að fara að missa 15 kíló á 3 mánuðum haha ég er 18 ára, 168 á hæð og 74 kíló (ég veit, vá), fituprósentan er 31% (ef...