Það líður varla sá dagur sem ég pirra mig ekki á þeirri staðreynd að netþjónustur á Íslandi rukka fólk fyrir notkun sína á netinu, þó svo það sé alltaf auglýst “Meiri hraði, ÓTAKMARKAÐUR aðgangur að netinu, betri þjónusta bla, bla og meira bla.”.Mér skilst að við séum einu af þeim fáu þjóðum sem eru að borga sérstakt gjald fyrir þessa notkun þó við séum að borga hlægilega hátt verð fyrir DLS tengingar. Tökum dæmi sem ég kalla “Rán á hinum almenna tölvunotanda” :) Maður og kona kaupa sér...