Ég er hér í því tilefni að tala um eina af mínum uppáhaldshljómsveitum, Smashing Pumpkins og sögu hennar… Fyrst vil ég kynna ykkur fyrir meðlimum hljómsveitarinnar: Jimmy Chamberlain, fæddur 1. Júní, 1964 - trommur James Iha, fæddur 26. Mars, 1968 - gítar Billy Corgan, fæddur 17. Mars, 1967 - gítar og söngur D'Arcy Wretzky, fædd 1. Maí, 1968 - bassi Melissa Auf Der Maur, fædd 17. Mars, 1972 - kom í stað D'Arcy eftir MACHINA Hljómsveitin var stofnuð árið 1988 í Chicago, Illinois af Billy...