Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hver man ekki eftir þessu???? (Leiðarljós) (30 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrir þá sem eru aðdáendur og hafa fylgst með guiding light í mörg ár, finnst þá örugglega gaman að lesa þetta. Ég er búin að safna saman svona helstu eftirminnilegustu atburðum frá 1987 og til 1995 eða ársins sem er sýnt núna. 06/87 – Marah Lewis dóttir Revu og Joshua fæðist. 07/89 - Josh og Reva gifta sig 18 Júlí (hver man ekki eftir því brúðkaupi þegar hún kom siglandi á árabát í brúðkaupið) 07/89 - Blake og Phillip gifta sig (það var nú ekki langlíft hjónaband) 02/90 - Shayne Lewis...

spurningar? (7 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 1 mánuði
ha? vá ég er ekki buin að fylgjast með þættinum í svo langan tíma er búið að kæra kærastann hennar Gilly um íkveikjuna? ekki eru Roger og holly byrjuð aftur saman?

Viltu verða nátturúlega falleg á ódýran hátt? (90 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er hérna með nokkur ráð sem eru flest ódýr eða ókeypis. Til þess að fá hvítari og heilbrigðari tennur er mjög gott að bursta tennurnar upp úr matarsóda í svona 2-3 vikur taka sér svo viku pásu og gera þetta svo aftur. á nokkrum mánuðum ættiru að mun. Til þess að fá fallegt, glansandi og heilbrigt hár er mjög gott eftir að þú ert búin í sturtu eða baði að bera sítrónusafa í blautt hárið, það gefur ljósari hár og meiri glansa. Svo er líka til aðferð að bera annaðhvort kókosolíu eða...

Leiðarljósgrein (7 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Inngangur Uppáhalds sápuóperan mín er án efa Leiðarljós (guiding light). Þættirnir gerast í bænum Springfield í Bandaríkjunum og hafa gert það frá byrjun. Í upphafi fjallaði hann aðalega um stóru olíusamsteypurnar Spaulding og Lewis en með árunum hafa svo bæst inn fleirri fjölskyldur. Þó að bærinn sé nú ekkert rosalega stór þá hafa margir,ef ekki flestir gift sig svona 3-4 jafnvel oftar,eignast börn með hinum og þessum og upplifað/tekið þátt í stórum glæpamálum . En öll erum við sammála því...

Mér finnst... (3 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Að það ætti að endursýna Leiðarljós á kvöldin kannski svona um 11 eða eitthvað svo allir fái tækifæri að sjá þættina því að það er svo vont að missa úr þegar eitthvað spennandi er að gerast Hva finnst ykkur?

Ódýr ást (0 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er alltaf jafn gaman að koma elskhuganum á óvart. Það þarf heldur ekki að kosta pening,oft er það rómantískara að gera eitthvað ódýrt heldur en ofurdýrt Dæmi til að koma honum/henni á óvart -kysstu hana/hann,hrósaðu henni/honum og segðu að þú elskir hana/hann. -semdu vísu eða ljóð -farðu í göngutúr og týndu villt blóm -farðu með henni/honum í sund -leystu vandamálin áður en þú ferð að sofa eða ferð út,þú veist aldrei hvenar maður þarf að kveðja ástina. -ræktaðu hjónabandið/sambandið svo...

Vantar svar! (4 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jæja þá er ég loksins farin að horfa á Leiðarljósið eftir stutt hlé. Hvað er eiginlega að gerast? -er Alan-Michael og Jenna byrjuð saman? -Er Hart að koma í bæinn? -Hver fékk forræðið yfir Peter? -Eru Eleni og Frank að fara að skilja? -Hvað gerðist fyrir Frank,afhverju er hann í gifsi? -Eru Harley og Mallett hætt í þáttunum? -Hvar er Mindy? Ég gæti spurt endalaust meira en þetta er nóg í bili vonandi verður spurningum mínum svarað. Takk,Takk RaDySa

Árið.. (14 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þegar nýtt ár er að byrja er rétt að líta yfir farin veg og sjá hverjir hafa staðið uppúr á Árinu… A.T.H..Reyndar hef ég verið upptekin í vetur og lítið sem ekkert fylgst með en ég tek öllum ábendingum.. Par Ársins:Ég mundi segja að það væru Roger og Holly því í mörg ár hafa þau hatað hvort annað og síðasta sem manni datt í hug var að þau mundu einhvertíma aftur taka saman. ókind ársins:Það er tvímænalaust hún Julie sem hefur verið mikið á milli tannana á fólki og er heint og beint ömurleg...

Sápur (0 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já þetta er víst Bill Lewis sonur Billys og Venssu hann er nú bara soldið kvennagull já þessi leikari hefur leikið í fleirri þáttum til dæmis 90210 Beverly hills sumir muna kannki eftir þeim þáttum:P

Tangie (1 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sko ég hef lítið fylgst með Leiðarljós upp á síkastið en ég var að velta fyrir mér hvort að þessi Tangie væri eitthvað vond eða grunsamleg væri kannksi með honum Roger í liði það væri gott að fá svör við þessu…?

Hvað er málið? (6 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þótt að O.C sé ágætur þáttur hvað er hann þá að gera hér? inni á sápuáhugamálinu……Sko hvað gerðist þegar Seppi hætti þá bara hætti allt svo kom einhver manneskja sem skrifaði frábærar greinar um Leiðarljós en svo kom eitthvað dónalegt fólk sem sagði að greinarnar væru ekki eins góðar og og Seppa greinar ég meina það er erfitt að slá honum við en það var samt gott að þessari hinni manneskju að skrifa þessar greinar og er þa skiljanlegt að hann/hún hafi ekki viljað skrifa fleirri greinar eftir...

spennandi (2 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já leiðarljós er orðið spennandi á tímabili hélt ég að þátturinn væri að syngja sitt síðasta en svo er ekki. það eru bæði nýjar og skemmtilegar persónur komnar inn og svoleiðis. <b>maður bíður bara eftir að allar gömlu persónurnar koma inn aftur</b>já þau sem ekki vita það þá á Alexandra,Philip,beth,Josh,Reva,dr.Rick,Alan og fleirri skemmtilegar persónur eftir að koma í þáttinn seinna! en á meðan…. RaDySa

Lesið þetta bara:) (1 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jæja það ætlar víst enginn að senda inn grein um þættina leiðarljós það er leiðinlegt en það er enginn kannksi eins duglegur og seppi að senda inn greinar á næstum hverjum degi….ég mundi gera það með glöðu geði en ég get eiginlega ekki gert það nema kannski 2-3 sinnum i viku og þaðer mjög leiðinlegt fyrir leiðarljós aðdáendur sem kannksi hafa misst af þætti að geta ekki leiða hingað til þess að sjá hverju þau hafa misst af en vonandi er einhver sem tekur þetta að sér ég skil mjög vel að...

Leiðarljós 26.janúar 2004 (10 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jæja það gerðist ekki mikið í leiðarljósinu í dag….Frank fann mömmu og pabba tilfinninguna aftur þegar hann sá Nadine og Buzz syngja saman svo fóru þau a rífast um textann í laginu og Buzz rauk í burtu…Eleni hefur auglýst snyrtisett til sölu til þess að afla peninga Blacke kemur og Eleni þver tekur fyrir að selja henni það því henni þykji svo vænt um það(amma hennar átti það).En á endanum seldi hún henni það Blakce fer beina leið til Alans Micael og gefur honum það þau fallast i faðm…'A blue...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok