Ég er með lítin laptop með 128mb í minni, pentium 600mhz og Cd drif. Málið er að ég er búinn að reyna að setja upp nokkrar utgáfur af línux einsog nýjustu útgáfu af ubuntu,fedora core 9 og damnsmall linux en ekkert hefur gengið. Ég þarf helst að setja einhverja útgafu af linux en veit ekki hvaða útgáfa það ætti að vera. Gætuð þið gefið mér einhverja hugmynd? þakka kærlega Mpython