Ef ólafur Ragnar Grímsson var kosinn mótökustjóri erlendra gesta, ættum við þá ekki að breyta nafni Íslenska lýðveldisins í konungsdæmið Ísland? Þessir 63 þingmenn eru kosnir af fólkinu í landinu. Forsetinn er kosinn af fólkinu í landinu. Þeir eru kosnir til að ÞJÓNA lýðnum. Við kusum þá, og þeir eiga að HLUSTA á það sem lýðurinn segir. í flestum skoðanakönnunum, í blöðum, tímaritum og sjónvarps og útvarpstöðvum koma fram skoðannir fólks á því sem fram fer á alþingi. Ef þessir þjónar okkar...