Ég var að byrja í háskóla núna í haust og er allt í einu farinn að finna fyrir þrýstingnum á að kaupa mér fartölvu. Ég er semsagt í Grafískri hönnun uppi í Listaháskóla og í viðskiptaspænsku í háskólanum - ef það skiptir einhverju máli… vandamálið er semsagt það að ég hef ekki HUGMYND um hvað ég þarf að kaupa mér. Apple á víst að vera best, samkvæmt öllum - og tölvan með næstminnsta skjánum kostar yfir 300 þúsund krónur. Ég á ekki 300þúsund krónur. Ég á rétt tæplega 200 til þess að eyða í...