guð hvað þetta var e-ð góður þáttur.. orestes veit allt um olimpia , olimpia komin í fangelsi , aquiles , ninfa og joel eru að kvelja rogue til að fá játningu , löggan búin að ná roman og co … loksins er það að gerast sem ég vildi allan tíman.. en svo var ógeðslega sorglegt þegar josema var skotin , guð , og sértaklega þegar tza tza og orestes komu .. þessi þáttur var einn sá besti í sögu mi gorda bella